Hættustig á vegum á Vesturlandi vegna blæðinga Hættustig á vegum á Vesturlandi vegna blæðinga

Hættustig á vegum á Vesturlandi vegna blæðinga

Lestími: < 1 mín

Fram kemur á vef Vegagerðarinnar að hættustig sé í gildi vegna blæðingaá Bröttu­brekku, í geng­um Dal­ina, yfir Svína­dal og út Hvols­dal en einnig á veg­in­um yfir Vatna­leið, und­ir Haf­urs­felli og að Hey­dalsaf­leggj­ara.

Þá var­ar Vega­gerðin við hol­um víða um landið en um­hleyp­ing­arn­ar í veðri á síðustu dög­um hafa mik­il áhrif á holu­mynd­un á veg­um.

Deila grein: